(+354-5659901)  info@betterbusiness.is Íslenska Innskráning

BeOnline Innskráning

Velkomin í BeOnline!

 

Skýrslur

Öll verkefni og allar skýrslur eru gefnar út í eigin kerfi sem nefnist BeOnline. Það má segja að þetta kerfi sé hjarta fyrirtæksins. Í gegnum kerfið getur kúnnin alltaf fengið upplýsingar um stöðu verkefna og kallað fram þau gögn sem honum finnst áhugaverðast. Sem okkar viðskiptavinur hefur þú aðgang af öllum möguleikum kerfisins. BeOnline býður upp á gagnvirka sýn á gögn og niðurstöður úr verkefnum, þú sem viðskiptavinur getur valið hvað þú vilt sjá og hvað þú vilt fókusera á. Það er einnig hægt að kalla fram leitni, röðun, NPS-greiningu, greiningu á athugasemdum, greiningu á fylgni, möguleikar á bætingum og mynda banka þar sem shopper getur sett inn myndir frá heimsókninni.

Við bjóðum líka upp á aðgerðaráætlun, sem er skýrsla sem er sjálfkrafa búin til í kerfinu og sýnir frávik frá upphafs skilgreiningu. Þetta er gagnlegt tæki til að nota þegar menn vilja koma auga á möguleg vandamál og bregðast við ábendingum.

Í kerfinu okkar höldum við utan um gagnagrunn af öllum shopperum sem hafa skráð sig hjá okkur. Þar getum við fundið viðskiptavini fyrir verkefni sem gefur hvað besta mynd af hinum venjulega viðskiptavini. Við yfirförum allar skýrslur í sama kerfi.

BeOnline hefur verið þróað til að koma til móts við kröfur viðskiptavinarins. Better Business er stolt af þessu kerfi og er þannig þróað að það gefur alltaf út skýrslur í sem mestum mögulegum gæðum á auðveldan og skýran hátt.