(+354-5659901)  info@betterbusiness.is Íslenska Innskráning

BeOnline Innskráning

Velkomin í BeOnline!

 

Mystery shopping prógram eða hulduheimsókn metur raunverulegt samtal sem fyrirtæki á við viðskiptavin sinn.

Við segjum að við mælum stund sannleikans (e. We measure the moment of truth)

Mystery shopping er eina aðferðin sem á hlutlausann hátt, getur skoðað og fangað það hvernig þitt vörumerki eða fyrirtæki er að standa sig.

Vilt þú vita hvernig viðskiptavinurinn þinn er að upplifa sín samskipti við þitt fyrirtæki? Vel útfærð mystery shopping verkefni mun veita þér þau svör sem þú leitar að. .

Við erum markvisst að leita að möguleikum á hvað má bæta og hvar er þörf á frekari þjálfun innan fyrirtækisins. Koma auga á blóraböggla, eftirlit með lagalegum þáttum eða brotum, er samkvæmt siðareglum fyrirtækisins, ekki það sem mystery shopping snýst um og þar af leiðandi veitum við ekki þá þjónustu.

Why measure anonymously